Ráðstefna um lækkun matvælaverðs
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ástæður hás matvælaverðs á Íslandi eru skoðaðar heildstætt þá er ekki hægt að komast að neinni annarri niðurstöðu en þeirri að það þurfi að taka til í skatta- og tollakerfinu. Þar sé um að ræða grundvallarbreytingu, en ekki pólitíska, sem hljóti að verða hér á landi fyrr eða seinna. Þetta sagði Hallgrímur Snorrason, hagstofustjóri og formaður matvælaverðsnefndar, á morgunfundi sem Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) stóð fyrir í gær. Eins og kunnugt er stýrði hagstofustjóri matvælaverðsnefndinni sem hafði það að markmiði að skoða leiðir til þess að lækka matvælaverð hérlendis, en matvælaverð hérlendis er 48% hærra en að meðaltali í Evrópusambandsríkjunum. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Margt var um manninn á morgunverðarfundi sem Samtök verslunar og þjónustu efndu til í gær þar sem matvælaskýrslan, sem birt var um mitt sumar, var rædd, sem og viðtökur þær sem skýrslan hlaut.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir