Bechtel byggir

Steinunn Ásmundsdóttir

Bechtel byggir

Kaupa Í körfu

Sigurbjörn Jónsson og Jón Gunnar Jónsson hjá Tanna hafa ásamt fleirum ekið Bechtel-starfsmönnum til og frá vinnu milli starfsmannaþorpsins og álverslóðarinnar síðan í júní í fyrra. MYNDATEXTI Sigurbjörn Jónsson og Jón Gunnar Jónsson hjá Tanna aka um 1.500 starfsmönnum Bechtel til og frá vinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar