Gamall kirkjugarður hjá Glerá

Skapti Hallgrímsson

Gamall kirkjugarður hjá Glerá

Kaupa Í körfu

MINJAVÖRÐUR Norðurlands eystra telur nauðsynlegt að neyðarrannsókn hefjist sem fyrst í einum elsta kirkjugarði landsins, við bæinn Glerá í Lögmannshlíð, en hluta garðsins var fyrir mistök ýtt í burtu við malarnám fyrir tveimur árum. "Hér er um sorglegt slys að ræða. Akureyarbær hefur axlað ábyrgð sína og mun standa fyrir neyðarrannsókn á því sem eftir kann að vera af grafreitnum, samkvæmt kröfu minni fyrir hönd Fornleifaverndar ríkisins," segir Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlands eystra við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Grafið í grafreit - Dúkurinn hylur þann hluta hins forna kirkjugarðar sem enn er fyrir hendi. "Í beinagrindunum... liggja ýmsar upplýsingar um einstaklinga sem uppi voru á þessum tíma," segir minjavörður Norðurlands eystra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar