Þrjár mæður í Þjóðleikhúsi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þrjár mæður í Þjóðleikhúsi

Kaupa Í körfu

LÍKLEGA hafa fáir verið heitbundnir jafn lengi og "kærustuparið" Hrafnhildur Eiríksdóttir og Kolbeinn Lárus Petersen, a.m.k. hlutfallslega. Í stuttu máli hafa þau "verið saman" alla ævi og reyndar níu mánuðum betur. Mæður þeirra störfuðu nefnilega mjög náið saman alla meðgönguna þar sem þær léku saman í Eldhúsi eftir máli á Smíðaverkstæðinu í Þjóðleikhúsinu í vor. MYNDATEXTI Á og í maga Þórunn Lárusdóttir, Kolbeinn Lárus Petersen, María Pálsdóttir, Aino Freyja Järvelä og Hrafnhildur Eiríksdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar