Ráðstefna um framhaldsskólana í IÐU-húsi

Brynjar Gauti

Ráðstefna um framhaldsskólana í IÐU-húsi

Kaupa Í körfu

ÝMISLEGT sem gert hefur verið hér undanfarin misseri kemur til móts við ábendingar sem fram koma í skýrslu OECD, sagði Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, í pallborðsumræðum á málþinginu í gær. Í skýrslunni kæmi fram að íslenskt samfélag hagnaðist á því að Íslendingar stunduðu nám víða um heim á framhaldsstigi og flyttu svo fjölbreytta reynslu og þekkingu heim MYNDATEXTI Hefja þarf alvarlega umræðu um skólagjöld, að sögn rektors HR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar