Guðmundur Hálfdanarson.
Kaupa Í körfu
Þrenningin sanna og eina, land, þjóð og tunga, er samofin tilvist okkar Íslendinga. Í sjálfstæðisbaráttunni voru þjóðin og tungan miðlæg en getur verið að landið hafi nú verið sett á oddinn? Er þjóðernishyggja að þoka fyrir ættjarðarhyggju? Eða er landið bara í brennidepli vegna framkvæmda við stóriðju? Hvers vegna slá hjörtu umhverfisverndarsinna svo ört? Og gætir áhrifanna víðar en í umræðunni? Sækja listamenn í auknum mæli innblástur til landsins og hvers vegna er sveitarómantíkin svona áberandi í klæðaburði og tísku nú um stundir? MYNDATEXTI: Tvíbent - "Við megum ekki gleyma því að virkjunarstefnan er líka rómantísk í þeim skilningi að hún er ekkert síður þjóðernissinnuð en náttúruverndin og ekkert raunsærri," segir dr. Guðmundur Hálfdanarson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir