Reynir Harðarson

Jim Smart

Reynir Harðarson

Kaupa Í körfu

Umhverfisvernd hefur verið í brennidepli hér á landi hin síðari misseri vegna stóriðjustefnu stjórnvalda, ekki síst hafa umhverfisverndarsinnar látið til sín taka vegna yfirstandandi framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun á Austurlandi. Andstæðingar framkvæmdanna tala enga tæpitungu. Þeir skilgreina þær sem mestu umhverfisspjöll okkar tíma og að verið sé að reka álfleyg í hjarta þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Alvara - "Það er fyrst núna með þessum stóriðjuframkvæmdum sem umræða um náttúruvernd á sér stað af alvöru," segir Reynir Harðarson umhverfisverndarsinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar