Páll Jónatan

Picasa 2.0

Páll Jónatan

Kaupa Í körfu

Þetta er fyrsta dýrið sem stoppað er upp í heilu lagi hér á Íslandi. Og vissulega eru ekki margir sem eru með uppstoppað sauðnaut í kjallaranum heima hjá sér," segir málarameistarinn Páll Jónatan Pálsson á Akranesi en hann fór í eftirminnilega veiðiferð til Grænlands á síðasta ári ásamt fjórum öðrum íslenskum veiðimönnum á Ewood-svæðinu á vesturströnd Grænlands. MYNDATEXTI: Uppstoppaður Sauðnautið, sem var tarfur, er Páll Jónatan Pálsson skaut á Grænlandi var um 300 kg að þyngd. Hann skaut dýrið beint í hjartastað af um 70 metra færi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar