Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi

Kaupa Í körfu

Þriggja daga ráðstefna um loftslagsbreytingar, hafstrauma og vistkerfi hófst í gær á Hótel Nordica. Andri Karl sat fyrirlestra um veðurfar á Íslandi og hafís í sögulegu ljósi, svo fátt sé nefnt. UM TUTTUGU vísindamenn frá Íslandi og sex öðrum löndum koma að ráðstefnunni sem framhaldið verður í dag. Markmiðið er að kynna helstu þekkingu um samspil hafsins og loftslags á Norður-Atlantshafinu og leita svara við spurningum sem varpað hefur verið fram um hugsanleg áhrif loftslagsbreytinga m.a. á Golfstrauminn. MYNDATEXTI: Áhugi - Fjölmenni var á Hótel Nordica þar sem ráðstefnan fer fram og voru gestir almennt ánægðir með erindin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar