Viktoras Justicjis prófessor

Eyþór Árnason

Viktoras Justicjis prófessor

Kaupa Í körfu

SKIPULÖGÐ alþjóðleg glæpastarfsemi hefur aukist gríðarlega innan ESB-landa samhliða frjálsu flæði á vörum, fjármagni og vinnuafli og þeir tímar eru liðnir að hægt var að hafa einhverja stjórn á "innlendri" glæpastarfsemi að mati dr. Viktoras Justicjis prófessors við Mycolas Romeris-háskóla og Kaunar Vytautas-háskóla í Litháen. Hann er gestakennari hjá lagadeild Háskóla Íslands og hélt erindi í gær þar sem hann fjallaði um gjörbreytt landslag í glæpamálum og hvort hægt væri að samræma löggæslu milli landa. MYNDATEXTI: Aðgát - Viktoras Justicjis segir áhættusamt að afhenda nágrannalögreglu leyniupplýsingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar