Isabelle og Bruno Frebourg

Steinunn Ásmundsdóttir

Isabelle og Bruno Frebourg

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Þau eru hæglát, nægjusöm og skoða gjörvallan heiminn með opnum huga þess sem veit að svo lengi lærir sem lifir. Frönsku hjónin Isabelle og Bruno Frebourg hafa ferðast um heiminn í tólf ár samfleytt og hyggjast halda því áfram um ókomna tíð. Þau eru að fara frá Íslandi á morgun, eftir tveggja mánaða ferðalag eftir hringveginum og um hálendið og komu við í kaffi á Morgunblaðinu á Egilsstöðum áður en haldið yrði yfir á Seyðisfjörð og með Norrænu til Danmerkur. MYNDATEXTI: Fram á veginn - Frebourg-hjónin halda senn á vit nýrra ævintýra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar