Pakkhús postulanna, Listasafn Reykjavíkur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pakkhús postulanna, Listasafn Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Ímyndið ykkur Beuys útskýra listina fyrir dauðum héra. Í Hómerskviðum er talað um spámanninn sem enginn hlustar á - sjáandann. Erfiðið felst í að koma mikilvægum sannleika til skila, miðla án þess að mæta útúrsnúningum og stimplunum. Hvernig fer maður t.d. að því að útskýra fullnægingu fyrir þeim, sem aldrei hefur fengið hana? Eða andlega vakningu? MYNDATEXTI Hitler "Hitler er tákngervingur listamanns sem langar að miðla einhverri sýn en misheppnast það eins mikið og mögulegt er!" segir Ragnar Kjartansson um verk sitt Hitler.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar