Saman í saumaklúbbi í hálfa öld

Sverrir Vilhelmsson

Saman í saumaklúbbi í hálfa öld

Kaupa Í körfu

Það er dýrmætt að eiga góða vini og vináttan í þessum hóp verður dýpri og betri með hverju ári sem líður. Við skiljum hver aðra vel og þekkjum aðstæður í fjölskyldum okkar og stöndum saman í gegnum súrt og sætt. En við hlæjum líka mikið saman," segir Ragnheiður Árnadóttir sem býður átta vinkonum sínum til kvöldverðar á heimili sínu rétt utan við borgina, en þær hafa verið saman í saumaklúbbi í hálfa öld. MYNDATEXTI: Jafnaldra klúbbsins - Þessa saumavél keypti Ragnheiður veturinn 1956, sama ár og saumaklúbburinn fór af stað og notar enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar