Saman í saumaklúbbi í hálfa öld

Sverrir Vilhelmsson

Saman í saumaklúbbi í hálfa öld

Kaupa Í körfu

Það er dýrmætt að eiga góða vini og vináttan í þessum hóp verður dýpri og betri með hverju ári sem líður. Við skiljum hver aðra vel og þekkjum aðstæður í fjölskyldum okkar og stöndum saman í gegnum súrt og sætt. En við hlæjum líka mikið saman," segir Ragnheiður Árnadóttir sem býður átta vinkonum sínum til kvöldverðar á heimili sínu rétt utan við borgina, en þær hafa verið saman í saumaklúbbi í hálfa öld. MYNDATEXTI: Vinkonur - Þær þekkja hver aðra fjarska vel og njóta þess að hittast reglulega til að viðhalda vinskapnum og gæða sér á góðum veitingum. Sjö af saumaklúbbsmeðlimum við hlaðið borð í haust heima hjá Ragnheiði sem stendur lengst til vinstri, síðan kemur Bryndís Guðjónsdóttir, Katrín Ágústsdóttir, Guðmunda Þorláksdóttir, Erla Líndal, Kristín Schmidhauser og Vilborg Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar