Saman í saumaklúbbi í hálfa öld
Kaupa Í körfu
Það er dýrmætt að eiga góða vini og vináttan í þessum hóp verður dýpri og betri með hverju ári sem líður. Við skiljum hver aðra vel og þekkjum aðstæður í fjölskyldum okkar og stöndum saman í gegnum súrt og sætt. En við hlæjum líka mikið saman," segir Ragnheiður Árnadóttir sem býður átta vinkonum sínum til kvöldverðar á heimili sínu rétt utan við borgina, en þær hafa verið saman í saumaklúbbi í hálfa öld. MYNDATEXTI: Dásamleg súpa "Guð blessi ykkur matinn og gjöriði svo vel," sagði Ragnheiður um leið og hún skenkti gestum sínum fiskisúpu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir