Félagsmiðstöðin Selið

Eyþór Árnason

Félagsmiðstöðin Selið

Kaupa Í körfu

VIÐBRÖGÐ við vanrækslu eða ofbeldi gegn börnum og unglingum verður umfjöllunarefni á námskeiðum sem menntamálaráðuneytið og Félag fagfólks í frítímanum standa fyrir á næstu mánuðum. Námskeiðin eru byggð á efni bókarinnar Verndum þau og eru ætluð öllum þeim sem starfa með börnum og unglingum hjá sveitarfélögum, íþróttafélögum og æskulýðsfélögum, sem og öðrum þeim sem áhuga hafa. MYNDATEXTI Kynning Námskeiðin voru kynnt fyrir áhugasömum í Selinu á Seltjarnarnesi og verkefnið sett formlega af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar