Steinunn og Guðrún Lilja
Kaupa Í körfu
HANNES Sigurðsson, safnstjóri Listasasafnsins á Akureyri, á heiðurinn af tilurð Íslensku sjónlistaverðlaunanna. Veitt verða tvenn árleg verðlaun, ein fyrir myndlist og önnur fyrir hönnun. Verðlaunafé þessara fyrstu sjónlistaverðlauna er fjórar milljónir í allt, tvær á hvorn vinningshafa. Sjónlistaverðlaunin eru töluverð að umfangi, sýning er haldin á verkum tilnefndra listamanna og í ár verður haldin alþjóðleg ráðstefna tengd verðlaununum. Ekki má gleyma klukkustundar beinni útsendingu frá verðlaunaafhendingunni í sjónvarpi þann 22. september nk., á borð við útsendingar frá Edduverðlaunum og Íslensku bókmenntaverðlaununum. Vonast má til að þetta opni augu sjónvarpsmanna fyrir möguleikunum sem myndlist býður upp á sem sjónvarpsefni. MYNDATEXTI Steinunn og Guðrún Lilja "Fatalína Steinunnar er óendanlega fáguð og glæsileg, hér er hrein fullkomnun á ferð. Húsgögn Guðrúnar Lilju búa yfir mýkt og töfrum en hafa þó yfir sér nútímalegan, heimsborgarlegan blæ."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir