Steinunn og Guðrún Lilja
Kaupa Í körfu
HANNES Sigurðsson, safnstjóri Listasasafnsins á Akureyri, á heiðurinn af tilurð Íslensku sjónlistaverðlaunanna. Veitt verða tvenn árleg verðlaun, ein fyrir myndlist og önnur fyrir hönnun. Verðlaunafé þessara fyrstu sjónlistaverðlauna er fjórar milljónir í allt, tvær á hvorn vinningshafa. Sjónlistaverðlaunin eru töluverð að umfangi, sýning er haldin á verkum tilnefndra listamanna og í ár verður haldin alþjóðleg ráðstefna tengd verðlaununum. Ekki má gleyma klukkustundar beinni útsendingu frá verðlaunaafhendingunni í sjónvarpi þann 22. september nk., á borð við útsendingar frá Edduverðlaunum og Íslensku bókmenntaverðlaununum. Vonast má til að þetta opni augu sjónvarpsmanna fyrir möguleikunum sem myndlist býður upp á sem sjónvarpsefni. MYNDATEXTI Margrét "Er hér upp á sitt besta í kraftmiklu og um leið afar fíngerðu og viðkvæmu ljóðrænu verki, einna líkast málverki sem splundrast hefur um salinn og hvert stykki hefur lent á nákvæmlega réttum stað."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir