Sviðsmynd flutt í Borgarleikhúsið

Sverrir Vilhelmsson

Sviðsmynd flutt í Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

UNDIRBÚNINGUR fyrir frumsýningu dansverksins Água eftir þýska dansleikritahöfundinn Pinu Bausch er nú í fullum gangi, en verkið verður sýnt alls fjórum sinnum kvöldin 17. til 20. september í Borgarleikhúsinu. Þrjá 40 feta gáma þurfti til að flytja leikmyndina til landsins en henni er ætlað að miðla hughrifum af Amazon-frumskóginum. Að sögn Guðrúnar Kristjánsdóttur, kynningarstjóra sýningarinnar, er þetta að öllum líkindum stærsta leikmynd sem komið hefur til landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar