Símon Kristjánsson

Helgi Bjarnason

Símon Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Vatnsleysuströnd | "Fuglinn hagaði sér alveg eins og taminn fugl. Við fréttum fljótlega að franski vísindamaðurinn hefði sleppt mávi áður en skipið fórst og því datt okkur í hug að þetta væri fuglinn hans," segir Símon Kristjánsson, fyrrverandi bóndi og sjómaður, á Neðri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd. Sérfræðingar töldu þó ólíkegt að um sama fugl væri að ræða. MYNDATEXTI Símon á heimili sínu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar