Anne-Marie Vallin-Charcot

Ragnar Axelsson

Anne-Marie Vallin-Charcot

Kaupa Í körfu

Þess er nú minnst að 70 ár eru síðan rannsóknarskipið Pourquoi Pas? fórst við Íslandsstrendur. Anne-Marie Vallin-Charcot hefur á umliðnum árum unnið ötullega að því að halda minningu afa síns, Jean-Baptiste Charcot, á lofti. Silja Björk Huldudóttir ræddi við Vallin-Charcot sem heldur fyrirlestur um afa sinn í hátíðarsal HÍ í dag. Ísland hefur ætíð átt sérstakan stað í hjarta mínu vegna þeirra atburða sem hér gerðust," segir Anne-Marie Vallin-Charcot, dótturdóttir landkönnuðarins Jean-Baptiste Charcot, sem fórst með rannsóknarskipi sínu Pourquoi Pas? MYNDATEXTI: Dótturdóttir - Anne-Marie Vallin-Charcot var aðeins kornabarn þegar afi hennar fórst. Hún vinnur að því að halda nafni Charcot á lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar