Halldór Blöndal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Blöndal

Kaupa Í körfu

Halldór Blöndal þingmaður vann við hvalskurð á fimmtán vertíðum, frá 1954-1974, í hvalstöðinni í Hvalfirði. Andri Karl ræddi við hann um gamla tíma og nýja í hvalveiðum. MYNATEXTI Tilbúinn Halldór vann ýmis störf í hvalstöðinni í Hvalfirði. Hann vann sig upp úr því að draga kjötið inn í kæli og upp í vinsagutta, því næst varð hann víramaður á söginni, þá sagarmaður og loks flensari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar