Gunnlaðarsaga í Hafnarfjarðarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
Á morgun verður leikritið Gunnlaðar saga frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Um er að ræða leikgerð samnefndrar skáldsögu Svövu Jakobsdóttur sem rithöfundurinn Sigurbjörg Þrastardóttir á veg og vanda af ásamt leikhópnum. Flóki Guðmundsson settist niður með Sigurbjörgu af þessu tilefni. Ég myndi segja að við sýndum sögunni viðeigandi virðingu," segir Sigurbjörg Þrastardóttir um leikgerð sína á Gunnlaðar sögu sem Kvenfélagið Garpur frumsýnir í Hafnarfjarðarleikhúsinu annað kvöld. "Það var lagt upp með að gera leikgerð en ekki verk sem væri innblásið af t.d. einu afmörkuðu atriði," bætir hún við en það voru þær fjórar leikkonur sem saman mynda Kvenfélagið Garp sem fengu hana upprunalega til verksins. MYNDATEXTI: Margbrotin - Öðrum þræði er Gunnlaðar saga glæpasaga. Undirliggjandi eru svo alls konar aðrir þræðir og spila forsögulegir atburðir stórt hlutverk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir