Reykjavík
Kaupa Í körfu
Fagleg sjónarmið fá ekki alltaf að ráða í skipulagsmálum. Þau eru nefnilega einnig hápólitísk. Skipulagsmál snúast um hagsmuni, bæði einstaklinga og heildar. Þau snúast um mikil verðmæti sem eru landið okkar. Og þau snúast um lífsgæði og lífsstíl, jafnvel lífsafstöðu. Spurningin er: Í hvernig borg viljum við búa? Viljum við búa í þéttbyggðri borg? MYNDATEXTI: Borgin úr Breiðholtinu "Það einkennir einmitt mörg úthverfanna að vera eins konar svefnbæir. Þangað koma íbúarnir til að hvílast. Á daginn hangir leiðinn og einmanaleikinn yfir þessum hverfum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir