Kvartett Tan Longjian frá Kína

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvartett Tan Longjian frá Kína

Kaupa Í körfu

Kvartett Tan Longjian er skipaður fjórum prófessorum við tónlistarháskóla í Beijing. Kvartettinn er hingað kominn og á efnisskránni er mörg hundruð ára gömul tónlist kínversku keisarahirðarinnar sem varðveist hefur í handriti. Kínversk tónlist á sér afar langa sögu og strangar hefðir mótuðu flutning hennar og vandasamt að endurheimta hana að öllu leyti. MYNDATEXTI: Hirðtónlist - Kvartett Tan Longjian. F.v. Xue Ke, Zheng Quang, Tan Longjian og Lingling.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar