Jörundur Svavarsson

Brynjar Gauti

Jörundur Svavarsson

Kaupa Í körfu

ÞETTA er mjög mikilvæg tegund og fjölmargir Íslendingar hafa borðað þennan krabba erlendis," segir Jörundur Svavarsson, prófessor í sjávarlíffræði við Háskóla Íslands, um krabbategund sem finnst í æ ríkari mæli við Ísland. Krabbinn nefnist töskukrabbi, eða Cancer pagurus, og hefur að sögn Jörundar að öllum líkindum verið nokkur ár úti í íslenskri náttúru. MYNDATEXTI: Jörundur Svavarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar