Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins mætir í Sundahöfn
Kaupa Í körfu
ÞEGAR hafa um 70 skemmtiferðaskip boðað komu sína hingað til lands næsta sumar, að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Faxaflóahafna. Hann segir líklegt að skipakomurnar verði fleiri en það, enda verði tekið við bókunum fram á næsta vor. "Við erum að markaðssetja okkur og reyna að segja frá því hvað hægt sé að gera hérna," segir Ágúst um siglingar skemmtiferðaskipanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir