Blaðamannafundur um atvinnuhvalveiðar

Eyþór Árnason

Blaðamannafundur um atvinnuhvalveiðar

Kaupa Í körfu

MEIRIHLUTI Íslendinga er fylgjandi hvalveiðum, eða 73,1% aðspurðra í skoðanakönnunum, sem Capacent Gallup gerði fyrir samtök í sjávarútvegi í síðustu viku. Andvígir eru 11,5% og 15,4% eru hvorki með né á móti. Sé sambærileg könnun frá árinu 1997 skoðuð, kemur í ljós að fylgjendur hvalveiða voru þá svipað hlutfall, 72%, en þá voru 20,8% andvíg veiðunum en 7,2% tóku ekki afstöðu. Samkvæmt þessu hefur andstaða við hvalveiðar Íslendinga minnkað verulega.MYNDATEXTI: Hvalir - Jón Gunnarsson, formaður Sjávarnytja, kynnir skoðanakönnum um afstöðu fólks til hvalveiða í atvinnuskyni. Nú eru andstæðingar hvalveiða mun færri en í könnun frá árinu 1997. Fylgjendur eru jafnmargir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar