Borgarafundur í Hallgrímskirkju vegna umferðarslysa

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarafundur í Hallgrímskirkju vegna umferðarslysa

Kaupa Í körfu

VIÐ viljum flýta sérstökum umferðaröryggisaðgerðum á Vesturlands- og Suðurlandsvegi og ég hef þegar gefið Vegagerðinni fyrirmæli um að hefja undirbúning þessara úrbóta á vegakerfinu," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra í kjölfar baráttufunda gegn banaslysum í umferðinni, sem haldnir voru víðsvegar um landið í gær. "Auk þess er gert ráð fyrir hertum eftirlitsaðgerðum lögreglunnar og að flýtt verði uppsetningu hraðamyndavéla á þjóðvegum. Síðan legg ég áherslu á að ná góðu samstarfi við skólana og ennfremur á að umferðarfræðslan í grunn- og framhaldsskólum verði efld. MYNDATEXTI: Samstaða - Baráttufundir gegn banaslysum í umferðinni voru haldnir víða um land í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar