Neskaupstaður

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Neskaupstaður

Kaupa Í körfu

Neskaupstaður | Á sólbjörtum haustdegi er haldið í skemmtisiglingu frá Norðfirði með 34 tonna fleyinu Skrúð. Sjóstangirnar eru með og farþegarnir eitthvað á annan tuginn, bæði litlir og stórir. MYNDATEXTI: Haustskuggar - Ásmundur skipstjóri henti ankerinu út af Norðfjarðarnípunni og þar voru dregin 40 kíló fisks á sjóstöng; ýsur, lýsur, ufsar og þorskdrjólar. Metið var fimm fiskar á línuna í einu og uppskar sá fiskni aðdáunarhróp viðstaddra. Svo var gert að og mávager safnaðist í veisluföngin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar