Flugsafn Íslands

Skapti Hallgrímsson

Flugsafn Íslands

Kaupa Í körfu

FLUGSAFN Íslands á Akureyrarflugvelli flyst í nýtt hús eftir nokkra mánuði, fimm sinnum stærra en það sem hýsir safnið nú. Fyrsta skóflustungan að byggingunni var tekin í gær og það var Sigrún Björk Jakobsdóttir, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, sem mundaði skófluna. Húsið verður fjærst flugstöðinni, í þyrpingunni sunnan hennar. Svanbjörn Sigurðsson, framkvæmdastjóri safnsins, segir nýja húsið gjörbreyta starfseminni enda núverandi húsnæði fyrir löngu orðið of lítið. MYNDATEXTI: Hálfnað er verk - ... Bretinn Ron Davies frá Smithsonian-safninu í Washington, Sigrún Björk Jakobsdóttir og Svanbjörn Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar