Verðum bara að vera svalir

Einar Falur Ingólfsson

Verðum bara að vera svalir

Kaupa Í körfu

"MÁLARAR geta dáið en ekki málverkið sem slíkt; allar staðhæfingar um slíkt eru þvættingur," segir Tilo Baumgartel annar þýsku myndlistarmannanna sem opna sýningu í Safni, Laugavegi 37, klukkan 16 í dag. MYNDATEXTI Leipzig-búar "Málverkið hefur haldist sterkt í Þýskalandi, hefðin er sterkari þar en í sumum nágrannalandanna," segja galleristinn Ehrentraut og myndlistarmennirnir Baumgartel og Kobe.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar