Leikskólainnlit

Brynjar Gauti

Leikskólainnlit

Kaupa Í körfu

Í harðnandi vinnuheimi getur gert gæfumuninn að vinnuveitendur hlúi rétt að starfsfólki sínu og sjá til þess að það eigi sér hlýlegt athvarf í erli dagsins. Katrín Brynja Hermannsdóttir heimsótti náttúruleikskólann Hvarf sem hefur þessa heimspeki í hávegum. MYNDATEXTI Rúmgott Orkurýmið var haft bogalaga. Þar stunda börnin leikfimi. Rýmið er einnig nýtt undir fyrirlestra fyrir starfsfólk og foreldra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar