Borgarafundur

Morgunblaðið / Sigurður Jónsson.

Borgarafundur

Kaupa Í körfu

Þetta er próf á róttæka hugarfarsbreytingu," sagði Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, sem stýrði borgarafundi um umferðarmál í Fjölbrautaskóla Suðurlands síðastliðinn fimmtudag. MYNDATEXTI Ólafur Helgi Kjartansson, Davíð Örn Ingvason og Jón Gunnar Þórhallsson fluttu áhrifarík erindi á fundi um umferðarmál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar