Styrkveiting í Listasafni Íslands

Eyþór Árnason

Styrkveiting í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

TVEIR ungir og upprennandi myndlistarmenn, Þórunn Maggý Kristjánsdóttir og Ragnar Jónasson, hlutu í gær styrk úr styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur að upphæð 1.500.000 kr. hvor. MYNDATEXTI Styrkþegar Þórunn Maggý Kristjánsdóttir og Jónas Ragnarsson, sem tók við styrknum fyrir hönd sonar síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar