Ragnar Bragason
Kaupa Í körfu
Gláparinn Sú mynd sem ég horfði á síðast var sjálfsævisögulega heimildarmyndin The Devil and Daniel Johnston frá árinu 2005 í leikstjórn Jeff Feuerzeig sem leiðir okkur inn í heim geðveikinnar, sköpunnar og ástar á mjög áhrifamikin hátt. Daniel Johnston var geðhvarfasjúkur snillingur, sem samdi tónlist og stundaði myndlist og á margt sameiginlegt með Vincent Van Gogh og öðrum listamönnum sem þjáðst hafa af áráttu og snert af Asperger heilkennum. Andlegir kvillar hans og yfirgengileg eiturlyfjaneysla leiddu hann inn á stofnanir þar sem hann hefur eytt stórum hluta ævinnar. Myndin er mjög skemmtilega gerð, þar sem notast er við margþætta tækni, gamlar fjölskyldumyndir og ótakmarkað efni af hljóðsnældum frá listamanninum sjálfum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir