Þúsundir bóka hjá Haraldi íkorna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þúsundir bóka hjá Haraldi íkorna

Kaupa Í körfu

Ég hef verið að sanka að mér notuðum bókum og svo verða auðvitað á boðstólum allar nýjar íslenskar bækur sem hafa komið út undanfarin ár," segir Ösp Viggósdóttir bókasafnsfræðingur sem hyggst opna netbókaverslunina Harald íkorna í byrjun október. MYNDATEXTI Bókaormur Ösp Viggósdóttir ætlar að selja bæði notaðar og nýjar bækur á netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar