Magni Ásgeirsson mætir í Smáralind
Kaupa Í körfu
MIKILL fjöldi fólks tók á móti Magna Ásgeirssyni í Vetrargarðinum í Smáralind síðdegis í gær. Magni, sem varð sem kunnugt er í fjórða sæti í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova, kom beint í Smáralind frá Leifsstöð og fylgdu bifhjólamenn úr Sniglunum bíl hans frá Keflavík. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra flutti móttökuávarp og færði Magna bókagjöf frá ríkisstjórninni og síðan tók Magni nokkur lög við mikinn fögnuð viðstaddra. Bað hann þá þó að afsaka röddina sem væri ekki upp á sitt besta vegna þreytu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir