Sænsk kosningavaka

Sænsk kosningavaka

Kaupa Í körfu

Norræna félagið ásamt Sænska félaginu og sendiráði Svíþjóðar stóð fyrir kosningavöku í gærkveldi vegna sænsku þingkosninganna. Mjótt var á mununum og úrslitin æsispennandi en fyrstu tölur bentu til stórsigurs Hægriflokksins og að stjórn jafnaðarmanna félli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar