Ísland - Hvíta Rússland

Árni Torfason

Ísland - Hvíta Rússland

Kaupa Í körfu

Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hættir að leika með landsliðinu DAGUR Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti Viggó Sigurðssyni landsliðsþjálfara og leikmönnum landsliðsins, að hann hefði ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik. MYNDATEXTI: Dagur Sigurðsson á fullri ferð með íslenska landsliðinu í fyrri leik Íslands og Hvíta-Rússlands í Kaplakrika fyrir skömmu. Dagur hefur ákveðið að hætta að leika með landsliðinu og einbeita sér að þjálfun Bregenz í Austurríki sem hann hefur stýrt síðustu tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar