Bruni í Varmárskóla Mosfellsbæ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bruni í Varmárskóla Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

ELDUR kviknaði í þaki yngri deildar Varmárskóla í Mosfellsbæ um miðjan dag í gær og var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út. Stórrýmingu þurfti að framkvæma þar sem eldurinn kom upp á kennslutíma en engan sakaði. MYNDATEXTI Á vettvangi við Varmárskóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar