Skólar taka til fjörum

Eyþór Árnason

Skólar taka til fjörum

Kaupa Í körfu

NEMENDUR úr fimmta bekk nokkurra grunnskóla í Reykjavík tóku í gær þátt í átakinu Hreinsum heiminn og gengu og hreinsuðu fjörur meðal annars í Grafarvogi, en alþjóðlegi umhverfisverndardagurinn var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar