Stofnanir sameinaðar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stofnanir sameinaðar

Kaupa Í körfu

HLUTAFÉLAGIÐ Matís ohf. hefur verið stofnað. Það er að öllu leyti í eigu ríkisins og fór stofnfundurinn fram í sjávarútvegsráðuneytinu sl. fimmtudag. Samþykkt var í upphafi fundar sú tillaga Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra að nafni félagsins yrði breytt í Matís ohf. (í stað Matvælarannsóknir hf.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar