EXISTA skráð í Kauphöll Íslands

Eyþór Árnason

EXISTA skráð í Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

HLUTABRÉF fjármálaþjónustufyrirtækisins Exista voru skráð í Kauphöll Íslands í gær. Exista er stærsta fyrirtækið sem nýskráð hefur verið í Kauphöllinni til þessa MYNDATEXTI Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, stendur á milli þeirra Sigurðar Valtýssonar og Erlends Hjaltasonar við skráningu Exista í Kauphöllina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar