Verk eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli

Guðrún Vala Elísdóttir

Verk eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli

Kaupa Í körfu

Listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli málar, teiknar og heggur í grjót og spilar á steinhörpu sem hann hefur hannað sjálfur. Nú stendur yfir í Safnahúsi Borgarfjarðar sýningin "Fólkið úr sveitinni" sem er yfirlitssýning á verkum Páls í 25 ár. Guðrún Vala Elísdóttir skoðaði sýninguna ásamt listamanninum og forvitnaðist um feril hans. Páll Guðmundsson er fæddur og uppalinn á Húsafelli. Hann gekk í barnaskóla á Kleppjárnsreykjum og Hagaskóla í Reykjavík. Hann stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands árin 1977-1981 og fór síðar í Listaháskólann í Köln í Vestur-Þýskalandi, þar sem hann lærði höggmyndalist hjá prófessor Burgeff. MYNDATEXTI: Höggmynd af Guðmundi Böðvarssyni sem Páll hefur gert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar