Heilsubúðin Lágmúla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilsubúðin Lágmúla

Kaupa Í körfu

Á ÍSLENSKU má alltaf finna svar segir í góðu ljóði en það má í sumum tilfellum heimfæra upp á reglugerðir ríkisvaldsins. Þær eru hafsjór af upplýsingum um það sem má og má ekki, enda þeirra hlutverk að úfæra nánar lög landsins. Í sumum tilfellum eru regluverkin ekki síðri en ágætustu alfræðibækur. Þannig má í reglugerð nr. 74/2002 um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar finna hagnýtan lista yfir orðið lífrænt á ýmsum tungumálum innan EES-svæðisins, enda tala íbúar þess margar tungur. MYNDATEXTI: Tungumál - Lífrænar fæðutegundir sem íslenskir neytendur finna í verslunarhillum hérlendis eiga margar uppruna sinn í öðrum löndum. Er þá ekki orðið mál að læra einhver heiti á erlendri tungu, sem sagt tungumál?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar