Barn talar við konu

Barn talar við konu

Kaupa Í körfu

"Ég er áhugasamur um lýðræði og vil sjá meira af því í menntun ungra barna og á leikskólum. Ung börn dvelja meira og minna inn á allskonar stofnunum í dag, þar inni þarf að líta á þau sem einstaklinga og hlusta á það sem þau hafa að segja," segir Peter Moss frá Lundúnaháskóla. Moss var staddur hér á landi ekki alls fyrir löngu þar sem hann hélt fyrirlestur um lýðræðislegt starf í leikskólum á alþjóðlegri ráðstefnu í Kennaraháskóla Íslands. MYNDATEXTI: Virðing - Fullorðnir verða að hlusta á það sem börn hafa að segja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar