Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og býli

Jón Sigurðsson

Viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og býli

Kaupa Í körfu

Blönduós | "Þetta er ósköp venjulegur garður hjá okkur," segir Margrét Björnsdóttir en hún og maður hennar, Jón E. Kristjánsson, fengu viðurkenningu menningar- og umhverfisnefndar Blönduósbæjar fyrir snyrtilegan garð á Blönduósi en þau búa í Brekkubyggð 22. Hjónin á Geitaskarði, Ásgerður Pálsdóttir og Ágúst Sigurðsson, fengu sams konar viðurkenningu fyrir góða umgengni á sveitabýli í sveitarfélaginu. MYNDATEXTI: Viðurkenningar - Þau hlutu verðlaun fyrir snyrtilega garða, f.v., Jón Kristjánsson, Margrét Björnsdóttir, Ásgerður Pálsdóttir og Ágúst Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar