Ingibjörg Auðunsdóttir og nemendur í Oddeyrarskóla

Skapti Hallgrímsson

Ingibjörg Auðunsdóttir og nemendur í Oddeyrarskóla

Kaupa Í körfu

Oddeyrarskóla á Akureyri tóku kennarar, foreldrar og nemendur þátt í nýstárlegu þróunarverkefni þar sem umsjónarkennarar fóru í heimsókn til allra nemenda sinna og fjölskyldna þeirra. Unnur H. Jóhannsdóttir ræddi við Ingibjörgu Auðunsdóttur, sérfræðing á skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri, sem leiddi þróunarverkefnið. MYNDATEXTI: Áhugi - Oddeyrarskóli merkti betri mætingu foreldra á foreldrafundi skólans í kjölfar verkefnisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar