Sjónlist 2006

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sjónlist 2006

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKU sjónlistarverðlaunin voru afhent við athöfn sem fram fór í Samkomuhúsinu á Akureyri í gærkvöldi, en Ríkissjónvarpið sýndi beint frá athöfninni. Að verðlaununum standa Akureyrarbær, Form Ísland - samtök hönnuða og Samband íslenskra myndlistarmanna. Myndlistarkonan Hildur Bjarnadóttir og Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður hlutu Sjónlistarverðlaunin, hvor í sínum flokki, en Magnús Pálsson hlaut heiðursorðu Sjónlistar fyrir einstakt æviframlag til myndlistar. Á myndinni má sjá Sigrúnu Björk Jakobsdóttur, formann stjórnar Sjónlistar, veita Magnúsi viðurkenninguna. Í bakgrunni er Einar Sveinsson, formaður menningarsjóðs Glitnis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar